Fyrirtæki

 

Nú er komin fram hugmynd um stofna fyrirtæki, Sölumiðstöð Íslands  sem eignast mun fyrirtækið Sustainable Iceland sem er markaðsfélag í Bandaríkjunum. Allar afurðir sem nú eru seldar í smásöluverslunum WFM kynntar undir því vörumerki. Sölumiðstöðin ætti því að verða eðlilegt framhald af átaksverkefninu Áformi. Áform var lengst framanaf,  styrkt af Landbúnaðarráðuneytinu í samvinnu við Bændasamtök Íslands en á seinni árum einnig  með mótframlögum fyrirtækjanna sem unnið hefur verið með til markaðssetningar.

 

 Á síðustu tveimur hefur orðið vakning meðal Bandaríkjamanna um hollustu matvæla. Sú mikla fræðsla, sem fram hefur farið, fékk góðan hljómgrunn í heilbrigiðsfrumvarpi sem þingið hefur samþykkt. Forsetaembættið undir forystu forsetafrúarinnar hefur vakið athygli á því að meira en helmingur Bandaríkjamanna þjáist af sjúkdómum sem beint tengjast mataræðis, til dæmis offitu, sykursýki og háu stigi kólesteróls í blóði. Áhugi fólks á  breyttu mataræði fer því vaxandi og falla því íslenkar afurðir einkar vel að þeirri hugarfarsbreytingu,  sem nú á sér stað.

    

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Jónsson

Höfundur

Baldvin Jónsson
Baldvin Jónsson
Áhugamaður um landið og miðin
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • JF2 4515
  • Baldvin RAMW
  • ...j_vcapitol2
  • ...bj_vcapitol
  • ...bj_capitol

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 680

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband