Vika tvö: Kærleikur, friður, vinátta og ástin

 Vetrarhátíð í Reykjavík hefur tekist vel og bryddað hefur verið uppá ýmsum nýjungum; sýningarsalir borgarinnar opnir almenningi og efnt til kærleiksdags. Hinn 14. febrúar er svokallaður Valentínusardagur haldinn hátíðlegur að katólskum sið. Þann dag ferðast fólk víða um heim í rómantískar ferðir, fer mikið út að borða og tjáir ást sína með margvíslegum hætti. Á Íslendi eru einstaklega góð skilyrði til að skapa andrúmsloft fyrir ást og umhyggju meðal fólks. Þá yrði vakinn sérstök athygli á myrkrinu og kertaljósum. Mikilvægi hollra matvæla og vellíðunar á heilsuræktarstöðvum. Baðhús gætu verið með kynningu á sinni starfsemi, sem og snyrtistofur, nuddstofur og sundlaugar kjörinn vettvangur til að bjóða erlendum ferðamönnum að heimsækja einn dag. Þá væri frítt í allar laugar landsins og sköpuð sérstök stemning með kertaljósum og fallegri tónlist sem flutt væri af íslenskum listamönnum. Boðið verði uppá ævintýraferðir víða um land sem tækju mið af veðri hverju sinni og væru þær einnig tengdar matvælum, hollustu og vellíðan. Þetta væri kjörið tækifæri til að efla verulega kynningu á heilsu tengdri ferðaþjónustu sem og lýtalækningum, tannígræðslum, megrun, líkamsrækt og útivist. Af nógu er að taka fyrir hugvitsfólk til að tefla fram góðum hugmyndum og gera fólki lífið sem ánægulegast. Einnig mætti hugsa sér að efna til alþjóðlegrar friðarhátíðar en íslendingum er það mikið í mun að verð land friðar og kærleika.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Jónsson

Höfundur

Baldvin Jónsson
Baldvin Jónsson
Áhugamaður um landið og miðin
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • JF2 4515
  • Baldvin RAMW
  • ...j_vcapitol2
  • ...bj_vcapitol
  • ...bj_capitol

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband