Food Arts Tímaritið

Food Arts Matartímaritið 

Food Arts tímaritið sem gefið er út fyrir fólk sem vinnur við matvæli sem eru í svokölluðum sælkeraflokki. Blaðið er ekki selt heldur einungis gefið þeim sem uppfylla nokkuð ströng skilyrði sem sanna þarf að viðkomandi einstaklingur sannarlega tilheyri þessum hópi. Einn af ritsjórum blaðsins hefur komið til Íslands á Food & Fun og hefur  þegar skrifað þrjár greinar í blaðið um Ísland,  matvælin og einnig um ferðaþjónustuna. Vegna starfsins við blaðið hefur þessi maður afar góð sambönd við veitingahús í Bandaríkjunum og reyndar einnig í Evrópu. Hann hefur boðist til að vera okkur innan handar við kynningar á Íslandsdögum sem fyrirhugað er að efna til í haust ef hægt er. Þá hefur hann einnig fjallað um hinn svokallað Ny Nordisk Mad sem við íslendingar erum aðilar að og rekið af Norrænu Ráðherranefndinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Jónsson

Höfundur

Baldvin Jónsson
Baldvin Jónsson
Áhugamaður um landið og miðin
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • JF2 4515
  • Baldvin RAMW
  • ...j_vcapitol2
  • ...bj_vcapitol
  • ...bj_capitol

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband