29.4.2011 | 13:13
Flutningar afurða
Verði hugmyndin um vöruhótel að veruleika verða vörurnar fluttar í gámum frá Íslandi til áfangastaðar í Bandaríkjunum og þannig lækkar flutningskostnaðurinn verulega. Úr vöruhúsinu verða síðan vörurnar afgreiddar jafnóðum og þær berast og þá lækkar flutningskostnaðurinn um allt að 80%. Fyrirtækin selja þá afurðir sínar á smásöluverði og greiða hlutfall af smásöluverðinu til Sölumiðstöðvarinnar og fast þjónustugjald fyrir hverja sendingu til kaupenda til vöruhótelsins. Greiðslur til framleiðenda munu svo berast um leið og vara er send frá vöruhótelinu.
Með þessu móti má sjá mikla hagræðinu en auk þess verður unnið að því að koma hinum íslensku afurðum í verslanir sem sérhæfa sig í hreinum og áhugaverðum íslenskum afurðum. Þar gætu Whole Foods Markets verið góður kostur, enda hefur fyrirtækið góða reynslu af íslenskum afurðum. Auk þeirra er fjöldi annarra verslana sem sérhæfa sig í sölu svokallaðra hollustuafurða. Það fer sífellt vaxandi að neytendur leiti að gæðum matvæla umfram verð og er nú talið að um
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Baldvin Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.