19.10.2008 | 16:50
Ekki öfundsverð
Það er ekki öfundsvert hlutverk að sitja í Ríkisstjórn Íslands við þessar aðstæður. Ég fæ ekki betur sé en þetta fólk sé að reyna að gera það sem það getur til að finna lausnir. Á meðan er mikilvgæt að sýna stillingu. Við höfum nú mann fram af manni haldið byggð í landinu og í gengum meiri hörmungar en þetta allar götur síðan 874. Stöðvum nornaveiðar veiðum frekar það sem skapar verðmæti!
Ráðherrar funda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Baldvin Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað ég er sammála.Þetta er ekki öfundsverð staða hjá okkar ráðamönnum,en ég spyr landsmenn,voru við ekki í afneitunog vildum ekki sjá það sem var að gerast.Ég tel að Íslendingar hafi mígið í saltan sjó áður.
Borghildur Símonardóttir (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 17:57
Jú auðvitað var það eitt af vandamálunum við vorum yfirleitt meðhlægendur og nutum velmegunarinnar á meðan á veislunni stóð og trúðum því aldrei að gestgjafarnir myndu ekkki taka til eftir veisluna.......áttum við að gera það? Það stóð ekkert um að svo væri í boðskortinu!
Baldvin Jónsson, 19.10.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.