Súkkulaði

Sala á súkkulaði hefur aukist og gengur vel. Í upphafi var einungis selt “gamla góða” suðusúkkulaðið frá Nóa en síðan hefur verið unnið að því að selja páskaegg og jólakonfekt. Salan byggir að hluta til á því  að íslenska mjólkurduftið, sem notað er í framleiðsluna, hefur sérstöðu og afurðin verið framleidd óbreytt frá árinu 1923 á hefðbundinn hátt enda eru pakkningarnar óbreyttar frá þeim tíma. Nú eru í boði 4 tegundir af súkkulaði 30%, 45%, 56% OG 70% kakó. Með þessu móti náðum við fjórum sinnum meira hilluplássi fyrir súkkulaðið. Fleiri tegundir verða skoðaðar í lok þessa mánaðar eftir heimsókn WFM til Íslands.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Jónsson

Höfundur

Baldvin Jónsson
Baldvin Jónsson
Áhugamaður um landið og miðin
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • JF2 4515
  • Baldvin RAMW
  • ...j_vcapitol2
  • ...bj_vcapitol
  • ...bj_capitol

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband