15.6.2009 | 12:25
Súkkulaði
Sala á súkkulaði hefur aukist og gengur vel. Í upphafi var einungis selt gamla góða suðusúkkulaðið frá Nóa en síðan hefur verið unnið að því að selja páskaegg og jólakonfekt. Salan byggir að hluta til á því að íslenska mjólkurduftið, sem notað er í framleiðsluna, hefur sérstöðu og afurðin verið framleidd óbreytt frá árinu 1923 á hefðbundinn hátt enda eru pakkningarnar óbreyttar frá þeim tíma. Nú eru í boði 4 tegundir af súkkulaði 30%, 45%, 56% OG 70% kakó. Með þessu móti náðum við fjórum sinnum meira hilluplássi fyrir súkkulaðið. Fleiri tegundir verða skoðaðar í lok þessa mánaðar eftir heimsókn WFM til Íslands.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Baldvin Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.