Tímaritið Saveur

Annað af áhugaverðugum matartímaritum í Bandaríkjunum er  Saveur. Það blað hefur nokkrum sinnum fjallað um Ísland og matvæli okkar meðal annars í útgáfu blaðsins í október sl en þar sagði í grein um lambakjöt víða í heiminum að íslenska kjötið væri líklega það besta. Það sem fjallað var um í greininni, var að lambakjötsframleiðslan i heimunum hefi þá sérstöðu að vera eina kjötafurðin, sem ekki væri hægt að framleiða nema á náttúrulegan hátt. Það væri ekki hægt að ala dýrin innan húss árið um kring einsog tíðkast í svokölluðum verksmiðjubúskap. Það er ástæðan fyrir því að almennt séð er lambakjöt dýrast allra kjöttegunda um víða veröld.

 

Blaðið hefur nokkra sérstöðu og er vinsælt meðal viðskiptavina Whole Foods Markets. Ég vona að blaðið haldi áfram umfjöllun um mavælin okkar góðu.

 

Blaðamaður og ljósmydari hafa komið til Íslands nokkrum sinnum og nú síðast á Food and Fun keppina fyrr á þessu ári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Jónsson

Höfundur

Baldvin Jónsson
Baldvin Jónsson
Áhugamaður um landið og miðin
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • JF2 4515
  • Baldvin RAMW
  • ...j_vcapitol2
  • ...bj_vcapitol
  • ...bj_capitol

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband