Hetjur hafsins

Óska sjómönnum landsins til hamingju með daginn. Mínar fegurstu minningar tengjst hafinu með einum eða örðum hætti.

Það er á tímum sem þessum sem þjóðin áttar sig á hversu mikils virði sjómenn og starfsfólk sjávarútvegsins  skipta miklu máli í okkar litla og viðkvæma samfélagi.

 Á þessum degi er mikill ótti meðal sjómanna við Mexíkó  flóa, þar fá bátar ekki að fara á sjó vegna olíumengunarinnar. Það er ömurlegt hlutskipti fyrir þá og maður hefur mikla samúð með þeim.

Vona að þeim hörmungum ljúki sem fyrst. Ég vona líka að íslenskum sjómönnum farnist vel og að þjóðin kunni enn betur að meta þeirra mikilvæga starf. Starf sem myndar meiri virðisauka en flest önnur störf í landinu og skapar auk þess langmestar gjaldeyristekjur í þjóðarbúið. En það eru einmitt tekjurnar sem þjóðin þarf mest á að halda um þessar mundir, sem aldrei fyrr.

Til hamingju með daginn.

 


mbl.is Mikið um að vera á sjómannadegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldvin Jónsson

Höfundur

Baldvin Jónsson
Baldvin Jónsson
Áhugamaður um landið og miðin
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • JF2 4515
  • Baldvin RAMW
  • ...j_vcapitol2
  • ...bj_vcapitol
  • ...bj_capitol

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband