3.4.2009 | 14:19
Því ekki?
Ánægjulegt að sjá þessa hugmynd. Evran er hvort eð er allt of hátt skráð og sem stendur er dollarinn eini trausti gjaldmiðillinn, þrátt fyrir allt. Verður það þangað til Kínverjar krefjast nýja alheimsgengisins sem verður innan tíðar.
SUS: Vilja Bandaríkjadal á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Baldvin Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að grínast? Veistu lítið sem ekkert? Ég veit að þú ert mjög hrifinn af Ameríku og hefur dvalið þar mikið en hefurðu hugmynd um hvað þeir hafa verið að prenta mikið að dollurum síðasta árið?
Allra jafna hafa Bandaríkjamenn aukið gjaldeyrisforða sinn um 10% í stórum styrjöldum, síðustu 14 mánuði hafa þeir prentað seðla sem óðir menn og hafa fjórfaldað peningamagnið í umferð. Fjórfaldað!!!
Langar okkur að vera með í þessu?
Einhver Ágúst, 3.4.2009 kl. 14:45
Fáránleg hugmynd frá bjánunum í spillingarflokkinum. Af hverju er verid ad skrifa um hálfvitalegar hugdettur thessara bjána í blödunum?
Tumi (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.